🤔 Gleði, hamingja, heilsa: 1. Innri friður. 2. Að fá ánægju með að hjálpa og vera Öðrum stuðningur. Sambönd. 12R.tv❌✅ Ég óska Þér, Sjálfum mér og Öðrum að við lok næsta árs gætum Við hvert og eitt sagt: „2022 var besta ár lífs míns 🙂👍“. Marcin Ellwart
Hamingja
Hamingja, sæla eða lukka er tilfinning fyrir gleði, ánægju og velferð. Hamingja er flókin tilfinning sem erfitt er að festa hendur á. Hugtakið er samt mikilvægt í heimspeki, sálfræði og í trúarbrögðum auk þess sem markaðsrannsóknir ganga oft út á að reyna að meta hvað það er sem gerir fólk hamingjusamt.
Wikipedia.org:
https://is.m.wikipedia.org/wiki/Hamingja
Ég mæli með tónlistarmyndböndum á netinu (YouTube.com) – index: 7hi7.com/music, o5go.com, 12R.TV/music, 0-zz.com
Íslenska
Norrænt mál sem er talað á Íslandi
Íslenska er vesturnorrænt, germanskt og indóevrópskt tungumál sem er einkum talað og ritað á Íslandi og er móðurmál langflestra Íslendinga. Það hefur tekið minni breytingum frá fornnorrænu en önnur norræn mál og er skyldara norsku og færeysku en sænsku og dönsku.
Ólík mörgum öðrum vesturevrópskum tungumálum hefur íslenskan ítarlegt beygingarkerfi. Nafnorð og lýsingarorð eru beygð jafnt sem sagnir. Fjögur föll eru í íslensku, eins og í þýsku, en íslenskar nafnorðsbeygingar eru flóknari en þær þýsku. Beygingarkerfið hefur ekki breyst mikið frá víkingaöldinni, þegar Norðmenn komu til Íslands með norræna tungumál sitt.
Meirihluti íslenskumælenda býr á Íslandi, eða um 300.000 manns.[1] Um 8.000 íslenskumælendur búa í Danmörku, en þar af eru 3.000 nemendur. Í Bandaríkjunum eru talendur málsins um 5.000, og í Kanada 1.400. Stærsti hópur kandarískra íslenskumælenda býr í Manitoba, sérstaklega í Gimli, þar sem Vestur-Íslendingar settust að. Þó að 97% Íslendinga telji íslensku móðurmál sitt er tungumálið nokkuð í rénun utan Íslands. Þau sem tala íslensku utan Íslands eru oftast nýfluttir Íslendingar, nema í Gimli þar sem íslenskumælendur hafa búið frá 1880.
Árnastofnun sér um varðveislu málsins og hýsir miðaldahandrit sem skrifuð voru á Íslandi. Auk þess styður hún rannsóknir á málinu. Frá 1995 hefur verið haldið upp á dag íslenskrar tungu þann 16. nóvember á hverju ári, sem var fæðingardagur Jónas Hallgrímssonar skálds.
https://is.m.wikipedia.org/wiki/%C3%8Dslenska
Ísland
eyríki í Norður-Evrópu
Ísland er eyríki í Norður-Atlantshafi á milli Grænlands, Færeyja og Noregs. Ísland er um 103.000 km² að stærð, næststærsta eyja Evrópu á eftir Bretlandi og sú átjánda stærsta í heimi. Á Íslandi búa um 368.000 manns.
Landnámabók segir frá hvernig landnám Íslands hófst kringum árið 874 þegar Ingólfur Arnarson nam hér land, þó aðrir hefðu áður dvalið tímabundið á landinu. Á næstu áratugum og öldum flutti fjöldi fólks til Íslands á tímabili sem nefnt er landnámsöld. Ísland komst með Gamla sáttmála undir vald Noregs árið 1262 og var undir stjórn Norðmanna og Dana til ársins 1918, þegar það hlaut fullveldi. Danska ríkið fór þó með utanríkismál og landhelgisgæslu fyrir hönd Íslands og löndin höfðu sameiginlegan konung þar til lýðveldi var stofnað á Íslandi 1944.
Á síðari hluta 20. aldar jókst þjóðarframleiðsla Íslendinga til muna og innviðir og velferðarkerfi landsins efldust. Árið 2007 var Ísland þróaðasta land heims samkvæmt vísitölu SÞ um þróun lífsgæða, en árið 2008 hófst efnahagskreppan á Íslandi 2008–2011. Ísland er meðlimur í SÞ, EFTA, NATO og EES.
https://is.m.wikipedia.org/wiki/%C3%8Dsland